Allt sem þú þarft hjá Svart

Kraftmikil auglýsingastofa gerir drauma þína að veruleika með snilldarhönnun, myndvinnslu og auglýsingagerð. Hvort sem þú þarft heildarlausn eða sérhæfða aðstoð, þá sér SVART um allan pakkann.
svart stúdíó
Myndataka og myndvinnsla eru afar mikilvægar í auglýsingagerð, og hjá Svart sjáum við um báða þessa þætti. Við erum með okkar eigið stúdíó og tökum myndirnar með endanlega útkomu í huga.
Fólkið

Ólöf Erla
Grafískur hönnuður og hönnunarstjóri

Arna Fríða
Grafískur hönnuður og viðmótshönnuður

Silli Geirdal
Hreyfimyndahönnuður og tónlistarmaður

Konráð
Markaðsmaður

SVART galdrar fram allt það sem þú biður um og bætir svo við öllu sem þú gast ekki ímyndað þér!
Páll Óskar / Tónlistarmaður